Tillagan réði úrslitum
Tillaga sáttasemjara um svokallaða sáttagreiðslu réði úrslitum í nótt og varð til þess að nýr kjarasamningur var undirritaður eftir tæplega sólarhrings samningalotu milli Sambands íslenskra sveitarfélaga og BSRB, að sögn formannsins.