Mannleg nálgun og inngilding

Minni lyfjanotkun, meiri vellíðan og rólegra andrúmsloft er meðal þess sem starsmenn heilabilunarþorps í Bærum í Noregi hafa orðið varir við í þorpinu. Það er hannað með mannlega nálgun og inngildingu að leiðarljósi. Einn arkítektanna segir tækifæri til að ná slíkum árangri hér á landi.

1891
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir