Fyrsta Airbus-þotan merkt Icelandair

Smíði fyrstu Airbus-þotu Icelandair er langt komin í flugvélaverksmiðju í Hamborg og er hún væntanleg til landsins í nóvember. Icelandair á von á fjórum slíkum þotum í flotann fyrir næsta sumar.

3253
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir