Ungmennaráð Árborgar hefur lagt til að allar nýjar byggingar séu svansvottaðar
Ungmennaráð Árborgar hefur lagt það til við bæjarstjórn Árborgar að allar byggingar, sem byggðar eru á vegum sveitarfélagsins séu svansvottaðar. Magnús Hlynur Hreiðarsson ræðir við Egil Örnuson Hermannsson sem á sæti í ungmennaráði Árborgar.