Bítið - Mæður fá sektarkennd yfir nánast öllu: Meira að segja því að elda kvöldmatinn
Annadis Greta Rudólfsdóttir, dósent á Menntavísindasviði við Háskóla Íslands, og Auður Magndís Auðardóttir, lektor á Menntavísindasviði við Háskóla Íslands, ræddu við okkur um mömmuskömm og ákafa mæðrun.