Alvarlegt rútuslys nærri bænum Öxl

Alvarlegt rútuslys varð á þjóðveginum nærri bænum Öxl suðvestur af Blönduósi um fimm leytið í dag. Allt tiltækt lið lögreglu og sjúkraliða auk slökkviliðs var sent á vettvang. Um meiriháttar útkall er að ræða og hefur samhæfingarstöðin í Skógarhlíð hefur verið virkjuð vegna slyssins.

3248
02:29

Vinsælt í flokknum Fréttir