Forsýning Bylgjunnar og Sambíóanna á Vaiana 2 vel sótt

Heppnir hlustendur Bylgjunnar streymdu í bíó á sunnudaginn ásamt leikurum og starfsliði Sýrlands en hátt í 280 gestir skemmtu sér á forsýningu Disneymyndarinnar Vaiana 2 í Sambíóunum Kringlunni. Myndin verður frumsýnd í öllum bíóhúsum á morgun 27. nóvember og sýnd bæði með ensku og íslensku tali.

105
01:53

Vinsælt í flokknum Samstarf