Brennslute vikunnar: Met Gala, ólétta Kylie Jenner og VMA drama

Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir dressin á Met Gala, trúlofun Britney Spears, óléttu Kylie Jenner og drama á MTV tónlistarhátíðinni.

727
09:59

Vinsælt í flokknum Brennslan