Víkingaskip komið á land undir Horni í Hornafirði

Víkingaskip sem smíðað var í Brasilíu eftir norska Gaukstaðaskipinu hefur eftir skrautlegt ferðalag, meðal annars niður Jökulsá á Breiðamerkursandi, fengið dvalarstað undir Horni við Hornafjörð. Þar verður skipið hluti af víkingaþorpi.

2262
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir