Á 15 þúsund servíettur

Eygló Ingólfsdóttir í Vestmannaeyjum er mögnuð kona, segir okkar maður Magnús Hlynur, hún á til dæmis fimmtán þúsund servíettur og enga þeirra er eins og svo hefur hún gaman af allskonar handavinnu.

2320
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir