KA bikarmeistari í fyrsta sinn

KA varð í dag bikarmeistari karla í fótbolta í fyrsta sinn. Liðið hafði komist fjórum sinnum í úrslit án árangurs og voru tilfinningarnar miklar hjá norðanmönnum í leikslok.

475
03:24

Vinsælt í flokknum Mjólkurbikarinn