Vilhjálmur Kári Haraldsson nýráðinn þjálfari Breiðabliks
„Við stefnum ótrauð áfram í að halda Breiðabliki í fremstu röð“ segir Vilhjálmur Kári Haraldsson, nýráðinn þjálfari Breiðabliks kvenna í pepsí max deildinni í knattspyrnu
„Við stefnum ótrauð áfram í að halda Breiðabliki í fremstu röð“ segir Vilhjálmur Kári Haraldsson, nýráðinn þjálfari Breiðabliks kvenna í pepsí max deildinni í knattspyrnu