Kostnaðurinn tvöfaldast

Búast má við að kostnaður við snjómokstur í borginni í febrúar verði um þrjú hundruð milljónir sem er tvöfalt það sem venjulega er í mánuðinum. Þeir sem vinna við snjómokstur segja síðustu daga hafa tekið á.

1912
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir