Öldungar rifja upp sögur af biluðum flugvélahreyflum

Svo vænt þykir fyrrverandi starfsmönnum Loftleiða um sitt gamla félag að þeir halda úti sérstökum aðdáendaklúbbi. Þar lifir enn gamli Loftleiðandinn þar sem öldungar rifja upp glæsta tíma í flugsögunni.

3155
03:59

Vinsælt í flokknum Fréttir