Einkalífið - Stefán Einar Stefánsson

Stefán Einar Stefánsson fjölmiðlamaður og fyrrverandi verkalýðsforingi er gestur Einkalífsins að þessu sinni. Hann segir frá uppvaxtarárunum úti á landi og ákvörðun sinni um að fara í guðfræði. Hann segir líka frá tíma sínum í VR, óvæginni umfjöllun um eiginkonu hans og ástæður þess að hann fer gjarnan mikinn í opinberri umræðu þar sem hann hefur verið uppnefndur „siðlausi siðfræðingurinn.“ Stefán segist gefa lítið fyrir slík uppnefni og svarar því líka hvort hann geti hugsað sér að bjóða sig fram til Alþingis svo fátt eitt sé nefnt.

7593
37:50

Vinsælt í flokknum Einkalífið