Íbúar bæjarins á Tenerife voru óheppnari en Eyjamenn

Hálf öld er um þessar mundir liðin frá því menn hófu hraunkælingu í Heimaeyjargosinu en hún er talin hafa stuðlað að því að Vestmannaeyjahöfn varð jafnvel betri á eftir. Íbúar eins blómlegasta bæjar Tenerife voru ekki jafn heppnir í eldgosi þremur öldum fyrr, hraunið sem þar rann í höfnina kippti fótunum undan lífsafkomu bæjarbúa.

798
02:19

Vinsælt í flokknum Fréttir