Uppgjör eftir Ísland-Ungverjaland: 60 mínútur í helvíti og enn eina ferðina gegn Ungverjum

Ísland tapaði illa fyrir Ungverjum 33-25 á EM í handbolta í kvöld. Rúnar Kárason og Einar Jónsson mættu og greindu frammistöðu landsliðsins. Sárt tap hjá íslenska liðinu en framundan er samt sem áður milliriðillinn.

7891
1:07:42

Vinsælt í flokknum Besta sætið