Vignir Vatnar um sigurinn gegn Magnus Carlsen
Vignir Vatnar, stórmeistari í skák, mætti í útvarpsþáttinn Litli/Stóri og fór yfir hvernig það var að sigra Magnus Carlsen, hvernig það var að vera undrabarn í skák og hvernig framtíðin horfir við honum sem atvinnumaður í skák.