Óttast að missa unga og ferska lækna vegna álags

Skortur er á heimilislæknum víða á landinu og er viðbúið að staðan versni. Formaður félags íslenskra heimilislækna óttast að aukið álag fæli yngra fólk frá. Þörf sé á heildrænni endurskoðun í kerfinu öllu.

271
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir