Þrjú nýleg dæmi eru um að ráðist hafi verið á transfólk á Íslandi

Þrjú nýleg dæmi eru um að veist hafi verið að transfólki á Íslandi. Baráttukona segir fordóma og hatursglæpi gegn transfólki í heiminum vera að aukast og því mikilvægt að alþingi leiði í lög réttarbót fyrir þennan hóp, sem gæti orðið besta framfaraskref í málaflokknum á heimsvísu.

1034
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir