Ísland í dag - Dagur í lífi Magnúsar Hlyns

Fréttamaðurinn góðkunni Magnús Hlynur Hreiðarsson lifir heldur betur viðburðaríku lífi. Við kynnumst honum betur í Íslandi í dag, fáum innsýn í hvernig fréttirnar hans verða til og fræðumst um hvernig hann kynntist konunni sinni.

7139
12:06

Vinsælt í flokknum Ísland í dag