Nýjar kartöflur úr Þykkvabæ

Fyrstu íslensku kartöflur sumarsins í Þykkvabæ voru teknar upp í dag og fara strax í verslanir. Bestar þykja þær nýsoðnar með smjöri og salti eins og Magnús Hlynur fékk að sannreyna með kátum kartöflubændum.

1649
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir