Blaðamannafundur Íslands fyrir úrslitaleik gegn Úkraínu

Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og Sverrir Ingi Ingason, leikmaður liðsins, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Tarczynski leikvangum í Wroclaw í Póllandi þar sem hreinn úrslitaleikur liðsins gegn Úkraínu um laust sæti á EM 2024 fer fram annað kvöld.

2243
22:46

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta