Ómar Ingi: „Töluvert erfiðara að skilja við liðið í þeirri stöðu sem það er í núna“

Ómar Ingi Guðmundsson hefur látið af störfum sem þjálfari HK. Hann telur best núna að annar þjálfari taki við stjórnartaumum liðsins og segir að ákvörðun sín hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni. Í þessu viðtali ræðir hann meðal annars tíma sinn hjá HK, ást sína á félaginu, ákvörðunina stóru sem og sýn sína á framhaldið, bæði hvað sig varðar en einnig HK.

290
21:05

Vinsælt í flokknum Besta deild karla