Katrín Jakobsdóttir kallaði saman þjóðaröryggisráð

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kallaði þjóðaröryggisráð saman til fundar síðdegis vegna ofsaveðursins sem gekk yfir landið og afleiðingar þess.

274
02:37

Vinsælt í flokknum Fréttir