Heimsmeistarinn á ráspól í fyrstu keppni tímabilsins

Ríkjandi heimsmeistari ökumanna, Max Verstappen, ökumaður Red Bull Racing verður á ráspól í fyrstu keppni Formúlu 1 tímabilsins 2024 í Barein á morgun.

464
01:52

Vinsælt í flokknum Formúla 1