Misjafn árangur Bretanna

Hann var misgóður árangurinn hjá bresku stórstjörnunum í tímatöku dagsins í Formúlu 1. Lando Norris er á ráspól en Lewis Hamilton tekur þátt í sinni síðustu keppni fyrir hönd Mercedes um helgina.

308
01:27

Vinsælt í flokknum Formúla 1