Arnar Þór kynnti sinn fyrsta landsliðshóp

Arnar Þór Viðarsson, Eiður Smári Guðjohnsen og Lars Lagerbäck sátu fyrir svörum á blaðamannafundi vegna landsleikja fram undan gegn Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein. Aðeins vantar fram af fundinum en upptakan hefst á því að Arnar Þór svarar spurningu um reynslubolta í landsliðinu og óvissuna um þátttöku þeirra.

943
22:22

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta