Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum á ári

Vinsældir íslenskra jarðarberja hafa sjaldan eða aldrei verið meiri og seljast þau iðulega upp í verslunum. Magnús Hlynur kíkti við í garðyrkjustöð á Suðurlandi þar sem árlega eru ræktuð um 600 tonn af berjum.

533
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir