Kortlagnin á mikilvægi menningarstarfsemi nauðsynleg
Erna Kaaber, sérfr. í stefnumótun á sviði menningarmála, ætlar að gera grein fyrir þátttöku Háskólans á Bifröst í alþjóðlegu rannsóknarverkefni þar sem á að kortleggja hvernig skapandi greinar geti leitt atvinnuuppbyggingu í dreifðum byggðum.