Stýrivaxtalækkun en óvíst með framhaldið

Seðlabankinn lækkaði stýrivexti í fyrsta skipti í fjögur ár í morgun, um 0,25 prósentur. Varaseðlabankastjóri segir að við séum þó ekki komin á húrrandi ferð niður Esjuna.

309
04:37

Vinsælt í flokknum Fréttir