Faraldur kórónuveiru - blaðamannafundur númer 46

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, Alma D. Möller, landlæknir og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir fóru yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19 hér á landi. Gestir fundarins voru Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala auk Silju Ingólfsdóttur frá Rauða krossinum sem fjallaði um félagslega einangrun og einmanaleika.

1516
35:57

Vinsælt í flokknum Fréttir