Rússnesk olíuskip í vanda á Svartahafi

Tvö rússnesk olíuskip með alls 29 innanborðs eru stórskemmd eftir hremmingar á Svartahafi, í sundinu sem sker Rússland og Krímskaga. Myndskeið frá vettvangi sýna annað skipið í ofsaveðri þar sem það virðist brotið í tvennt og við það að hverfa ofan í djúpið.

10085
00:32

Vinsælt í flokknum Fréttir