Mæðgur með mjög óvenjuleg kerti á Selfossi

Köku-, mandarínu-, ís-, piparköku-, eftirétta-, jólatrjáa- og bjórkerti eru meðal þess sem mægður á Selfossi búa til. Annar kertaframleiðandinn er aðeins sex ára, en varan sótar ekki og er umhverfisvæn.

232
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir