Skotinn til bana fyrir utan heimili sitt

Karlmaður á fertugsaldri var skotinn til bana fyrir utan heimili sitt í Rauðagerði í Reykjavík skömmu fyrir miðnætti síðustu nótt. Karlmaður er í haldi lögreglu í tenglsum við málið.

7600
01:17

Vinsælt í flokknum Fréttir