Nauðsynleg hjálpartæki lungnasjúklinga tekin af þeim á hjúkrunarheimilum

Nauðsynlegt hjálpartæki fyrir lungnasjúklinga eru tekin af þeim þegar þeir leggjast inn á hjúkrunarheimili. Mörgum eru ekki útveguð slík tæki af hjúkrunarheimilum vegna fjárskorts og verða félagslega einangraðir fyrir vikið.

474
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir