Ráðherrar hittast á aukafundi vegna efnahagsaðstæðna
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra var mættur á aukafund hjá ríkisstjórninni í Ráðherrabústaðnum í morgun.
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra var mættur á aukafund hjá ríkisstjórninni í Ráðherrabústaðnum í morgun.