Margir gengu ósáttir út af hitafundi í Valhöll

Margir gengu ósáttir út af hitafundi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. Félagi gerir athugasemdir við fundarstjórn en formaðurinn segir miður að einhverjir hafi ekki komist inn á fundinn.

1885
02:18

Vinsælt í flokknum Fréttir