Sniglabandið og Lögreglukórinn í Hörpu
Þau tímamót eiga sér stað í ár að Sniglabandið fagnar fjörutíu ára afmæli og Lögreglukórinn níutíu árum. Að því tilefni er efnt til svokallaðrar afmælisorgíu í Hörpu.
Þau tímamót eiga sér stað í ár að Sniglabandið fagnar fjörutíu ára afmæli og Lögreglukórinn níutíu árum. Að því tilefni er efnt til svokallaðrar afmælisorgíu í Hörpu.