Í bítið - Kvennasmiðjan
Kvennasmiðjan er 18 mánaða prógramm fyrir einstæðar mæður sem hafa átt erfitt að stunda nám eða vinnu vegna andlegar veikinda og fl. þær hafa allar mismunandi og erfiðan bakgrunn. Hafdís Gréta Þórsdóttir og Matthildur Matthíasdóttir kom til okkar í morgun en lokaverkefnið þeirra var ljóðabók um tilfiningar frá verstu og dökkustu tímunum til björtustu tímana, ljóðabókinn heitir úr fjötrum til frelsis