Sýnir flott tilþrif í körfubolta með gervifót

Hilmar Kári fæddist með sjaldgæfa fötlun, annar fóturinn er mun styttri en hinn. Hann hefur því verið með gervifót frá Össuri allt sitt líf. Hann lætur það ekki stöðva sig og er búinn að æfa körfubolta í þrjú ár og stefnir hátt. Við hittum Hilmar og Kára vin hans á körfuboltalóðinni hjá Ísaksskóla.

1729
00:37

Vinsælt í flokknum Fréttir