Af vængjum fram - Ásdís Rán Gunnarsdóttir

Ásdís Rán Gunnarsdóttir er fyrsti forsetaframbjóðandinn til að mæta í skemmtiþáttinn Af vængjum fram. Þar borðar hún sterka vængi, ræðir stressið fyrir því áður en hún tók ákvörðunina um að bjóða sig fram, spurningu sína til Katrínar Jakobsdóttur í kappræðum RÚV og hvað hún myndi gera ef einhver myndi dirfast til að dömpa henni.

29353
24:01

Vinsælt í flokknum Af vængjum fram