Alfreð: Mæli með þríleyk fyrir þá sem eiga erfitt með svefn

Alfreð Finnbogason hlakkar til að spila frammi með Eiði Smára Guðjohnsen fái hann tækifæri til á þriðjudagskvöldið. Hann gefur þeim Íslendingum, sem erfitt eiga með að festa svefn vegna spennu í aðdraganda leiksins, góð ráð.

6328
03:37

Vinsælt í flokknum Fótbolti