„Maður þarf að vita sinn tíma“

Handknattleiksdeild Aftureldingar tilkynnti frekar óvænt í dag að Gunnar Magnússon myndi hætta með karlalið félagsins í sumar. Undir stjórn Gunnars vann Afturelding sinn fyrsta titil í 24 ár.

55
01:45

Vinsælt í flokknum Handbolti