Páll Óskar og Selma leggja Eurovision-lagi lið
Söngkonan Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og lagahöfundurinn Karl Olgeirsson sem taka þátt í Eurovision í ár kynna lagið sitt með óvenjulegum og skemmtilegum hætti.
Söngkonan Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og lagahöfundurinn Karl Olgeirsson sem taka þátt í Eurovision í ár kynna lagið sitt með óvenjulegum og skemmtilegum hætti.