Sprengisandur: Vorum í aðildarviðræðum
Benedikt Jóhannesson og Heiðrún Lind Marteinsdóttir, sem bæði tilheyra Sjálfstæðisflokknum, eru fjarri sammála um hvað beri að gera varðandi stöðu okkar gagnvart Evrópusambandinu. Þó eru þau sammála um að við vorum í aðlögunarviðræðum. Þó leggja þau sitt hvorn skilning í hvað í þeim fólst.