Sprengisandur: Fjárhagslegt en ekki faglegt
Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir að ákvörðun um að draga línu um 25 ára aldur nemenda í framhaldsskóla sé tekin fyrst og fremst til að forgangsraða innan menntakerfisins. Hann benti á að nemendur hér eru eldri en í flestum löndum.