Í bítið: Kópavogur 60 ára

Bærinn fagnar 60 ára afmæli, íbúar bæjarins eru ríflega 33 þúsund, í Kópavogi varð mesta fjölgun á síðasta ári af öllum sveitarfélögum landsin. Íbúafjöldi hefur tvöfaldast frá 1992. Fjöldi fyrirtækja í bænum hefur vaxið gríðarlega undanfarin ár. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi kíkti í hljóðstofu.

3226
06:00

Vinsælt í flokknum Bítið