Goðsögnin Guðmundur Steinsson - stikla

Fimmti þátturinn af Goðsögnum efstu deildar verður frumsýndur á föstudaginn klukkan 21.00 á Stöð 2 Sport en hann fjallar um Guðmund Steinsson, þriðja markahæsta leikmann sögunnar.

5101
00:55

Vinsælt í flokknum Fótbolti