Gamli FH-ingurinn fiskaði víti á móti KR

Gamli FH-ingurinn Alexander Söderlund fiskaði víti sem Pål André Helland skoraði úr og tryggði norska liðinu Rosenborg 1-0 sigur á KR í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar.

2966
01:49

Næst í spilun: Fótbolti

Vinsælt í flokknum Fótbolti